top of page

Tjaldsvæði

Á Reykjum er stórt og gott tjaldsvæði með salernisaðstöðu, rafmagni, grillaðstöðu og fínu leiksvæði fyrir börnin. Skemmtilegt svæði fyrir einstaklinga sem og hópa, einnig tilvalið fyrir ættarmót.

bottom of page