Tjaldsvæði

Á Reykjum er stórt og gott tjaldsvæði með salernisaðstöðu, rafmagni, grillaðstöðu og fínu leiksvæði fyrir börnin. Skemmtilegt svæði fyrir einstaklinga sem og hópa, einnig tilvalið fyrir ættarmót.

Address

Hesteyri 

550 Sauðárkrókur
drangey@drangey.net

T  /  +354 821-0090

        +354 821-0091