Sjóstöng
Við bjóðum upp á sjóstangveiði fyrir einstaklinga og hópa. Veiðin hentar fólki á öllum aldri. Stutt er á gjöful mið frá Sauðárkróki.
Veiðitúrarnir geta verið frá 1.klst. og upp úr og brottfarartími er eftir samkomulagi.