top of page

Um okkur

Drangey Tours hefur verið rekið síðan 2011 af okkur feðgum 

Viggó Jónssyni og Helga Rafni.

 

Við höfum stundað veiðar og eggjatökur í Drangey í mörg ár og þekkjum því eyjuna og aðstæður þar nokkuð vel.

 

Nú bjóðum við ferðafólki upp á siglingar í Drangey til að upplifa þessa náttúruperlu Skagafjarðar, heyra sögurnar, sjá magnað útsýni úr eyjunni og fjölbreytt fuglalífið. Við veitum persónulega leiðsögn og þjónustu.

 

Svo förum við í sjóstangveiðitúra sem er skemmtileg afþreying fyrir fólk á öllum aldri.

 

...Við tökum vel á móti þér!

bottom of page