top of page
Grettislaug
Á Reykjum eru tvær steinlaugar sem eru hlaðnar ofan á heitum uppsprettum. Eldri laugin er nefnd Grettislaug eftir Gretti sterka en sú nýrri nefnist Jarlslaug eftir Drangeyjarjarlinum Jóni Eiríkssyni. Hitastig laugana er um 39° en getur verið smá breytilegt eftir veðri. Við laugarnar er úti sturta og skiptiaðstaða.
Fátt jafnast á við að sitja í laugunum á Reykjum og njóta óviðjafnanlegrar nátturfegurðar staðarins.
bottom of page