Gistihús

 

​Á Reykjum bjóðum við uppá notalega gistingu á tveggja hæða gistiheimili. Í boði er svefnpokapláss, uppbúin rúm í eins eða tveggja manna herbergjum.Stórt og fínt eldhús er í húsinu og sameiginleg salernis og sturtu aðstaða.Einnig er hægt að leigja húsið í heild sinni.

To play, press and hold the enter key. To stop, release the enter key.