Fuglaskoðun

Það er margbrotið fuglalíf á Reykjum og í Drangey. Við kaffihúsið og laugarnar leika óðinshaninn og krían listir sínar en æðarkollan kúrir í höfninni. Í eynni er lundinn frægastur fugla en langvían, stuttnefjan, álkan, ritan, fíllinn, hrafninn og fálkinn eiga þar líka athvarf með öllum sínum hljóðum. Sinfónían er engri lík.

Address

Hesteyri 

550 Sauðárkrókur
drangey@drangey.net

T  /  +354 821-0090

        +354 821-0091